fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Vonar að FIFA lagi hræðilegan „galla“ Alberts – ,,Fattasmekkur hans hræðir mig meira en dauðinn“

433
Mánudaginn 8. október 2018 20:18

Albert Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk á dögunum í raðir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni. Þar byrjar hann með látum.

Albert er nú staddur í Frakklandi þar sem hann er með íslenska landsliðinu í verkefni. Liðið leikur æfingaleik gegn Frökkum á fimmtudag, liðið mætir síðan Sviss í Þjóðadeildinni eftir slétta viku.

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, nafni og frændi Alberts vill að FIFA geri breytingar á honum í leik sínum, FIFA19.

Albert Brynjar hefur lengi verið hvítar gallabuxur sem frændi sinn notaði á heilanum, það hefur sést á samfélagsmiðlum.

Hann vill að FIFA bregði á leik og setji Albert í þessar buxur í leiknum. ,,TAkk FIFA fyrir að laga það að Petr Cech sé með hjálm,“ sagði Albert Brynjar á Twitter.

,,Núna lagið gallann varðandi frænda minn, Albert Guðmundsson þar sem hann sést í sínum hræðilegu en jafn framt uppáhalds hvítu gallabuxunum. Á meðan getið þið lagað einkunn hans.“

Hann hefur áður gert grín að buxum Alberts. ,,Hvað er hræðir mig meira en dauðinn? Fatasmekkurinn hjá litla frænda,“ skrifaði Albert eitt sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Heróín var hóstasaft
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Everton staðfestir komu Grétars

Everton staðfestir komu Grétars
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“