fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Þrjár nýjar konur stíga fram og saka Ronaldo um kynferðisbrot

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögfræðingar, Kathryn Mayorga skoða nú þrjár aðrar ábendingar er varðar kynferðisbrot sem Cristiano Ronaldo á að hafa framið.

Kathryn Mayorga hefur verið í fréttum síðustu daga eftir að hafa stigið fram og fullyrt að Ronaldo hafi nauðgað sér árið 2009.

Mayorga er með gögn sem hún telur að duga muni til að dæma hann sekan, þar á meðal eru gögn sem að staðfest að Ronaldo hafi greitt henni 375 þúsund dollara. Bréfið skrifaði Mayorga undir og átti hún aldrei að tjá sig um samskipti þeirra.

Meira:
Þetta er konan sem sakar Cristiano Ronaldo um hrottalega nauðgun – „Ég reyndi að fara í burtu og hélt fyrir leggöngin“

Lögfræðingar Mayorga segjast nú hafa fengið þrjár aðrar ábendingar um kynferðisbrot af hálfu Ronaldo. Þeir segjast nú vinna úr þeim.

Ein konan heldur því fram að Ronaldo hafi nauðgað sér eftir partý sem þau voru saman í, önnur segist vera í sárum eftir samskipti sín við Ronaldo. Sú þriðja segist svo hafa skrifað undir eins samkomluag og Mayorga árið 2009. Hún mátti aldrei tjá sig um samskipti þeirra.

,,Ég er nú að skoða öll þessi mál og kanna sannleikgilsidi þeirra,“ sagði Leslie Stovall, lögfræðingur í Las Vegas.

Lörgreglan í Las Vegas skoðar nú öll gögn málsins og gæti lagt fram kæru á hendur Ronaldo er varðar ásakanir Mayorga.

Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann er í dag á mála hjá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Í gær

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið
433Sport
Í gær

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist