fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Goðsögn velur Gylfa þann besta um helgina – ,,Var í vandræðum með að höndla verðmiðann í fyrra“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp, sérfræðingur Sky Sports valdi Gylfa Þór Sigurðsson besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Gylfi skoraði geggjað sigurmark gegn Leicester um helgina, þessi magnaði leikmaður er að nálgast sitt besta form.

,,Íslenski miðjumaðurinn hefur magnaða hæfileika en hann er leikmaður sem þarf sjálfstraust, hann kom sér ekki nógu vel fyrir í liði Everton á síðustu leiktíð eftir að félagið keypti hann á metfé, fyrir 45 milljónir punda,“ sagði Redknapp.

,,Hann var í vandræðum með að höndla verðmiðann, hlutverk hans var líka óskýrt og miklar breytingar á þjálfurum. Núna virðist hann njóta sín í botn undir stjórn Marco Silva.“

,,Sigurðsson er svo frábær spyrnumaður, langskot hans eru eins góð og þau verða í deildinni. Sigurmark hans gegn Leicester var 50 mark hans í úrvalsdeildinni, 19 hafa komið fyrir utan teig.“

,,Þegar Gylfi er í stuði, þá er hann magnaður leikmaður.“

Lið vikunnar frá Redknapp er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki