fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Nýjasti landsliðshópur Erik Hamren – Kolbeinn með og ungir drengir koma inn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 13:25

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands hefur valið landsliðshóp sinn fyrir komandi átök. Fram undan er æfingaleikur gegn Frakklandi og síðan leikur gegn Sviss í Þjóðadeildinni.

Hamren er í brekku eftir sitt fyrsta verkefni með liðið þar sem liðið tapaði stórt gegn Sviss og Belgíu.

Kolbeinn Sigþórsson heldur stöðu sinni í hópnum þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með Nantes, líkt og áður.

Ögmundur Kristinsson markvörður er aftur mættur í hópinn en Frederik Schram missir sætið sitt.

Þá koma inn Jón Dagur Þorsteinsson og Albert Guðmundsson sem hafa heillað, Arnór Sigurðsson leikmaður CSKA Moskvu fær ekki traustið.

Jón Daði Böðvarsson er meiddur og sömu sögu er að segja af Aroni Einar GUnnarssyni og Birni Bergmanni.

Hópurinn er í heild hér að neðan

Markverðir
Hannes Þór Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Ögmundur Kristinsson

Varnarmenn
Ari Freyr Skúlason
Hörður Björgvin Magnússon
Jón Guðni Fjóluson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Hólmar Örn Eyjólfsson
Birkir Már Sævarsson

Miðjumenn
Arnór Ingvi Traustason
Birkir Bjarnason
Emil Hallfreðsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Rúrik Gíslason
Jóhann Berg Guðmundsson

Sóknarmenn
Kolbeinn Sigþórsson
Viðar Örn Kjartansson
Alfreð Finnbogason
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates