fbpx
433Sport

Hamren og Freyr svara Óla Jó – ,,Hann segir hlutina í fyrirsögnum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 13:49

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins gefur lítið fyrir pillur frá Ólafi Jóhannesyni, þjálfara Vals.

Ólafur sagði í vikunni að hann hefði ekki neina trú á því að Erik Hamren hefði valið síðasta landsliðshóp, hann setti ábyrgðina á Frey og aðstoðarmenn hans.

„Auðvitað þarf að yngja þetta upp, ég vil meina það. Ég var mjög ósáttur við margt sem var valið í þessa tvo leiki. Enda held ég að hann hafi ekki valið það, þessi Hamrén, það getur ekki verið,“ sagði Ólafur við RÚV.

Freyr var spurður um málið í dag og svaraði fyrir sig.

,,Ég sá viðtalið við Óla, ég þeki hann ágætlega. Hann segir hlutina í fyrirsögnum, hann er einnig góður maður. Hann ætlaði ekki að láta þetta koma út eins og það gerði, Erik Hamren valdi liðið en að sjálfsögðu þá eins og nú og í framtíðinni þá hjálpa ég honum. Ég er aðstoðarmaður hans, aðstoða hann að velja. Hann áttar sig á því hann Óli,“ sagði Freyr.

Hamren vildi einnig fá að svara fyrir þetta.

,,Allir hafa rétt á skoðun, einnig fyrrum þjálfarar landsliðsins. Það eiga alllir þann rétt, þetta er ekki starf fyrir einn. Allir þjálfarar hafa svipaðir hugmyndir að svona vinnu, þú þarft gott fólk í kringum þig. Ég vinn náið með Frey, ég hlusta á aðra. Ég tek ákvörðunina, ég ber ábyrgð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“