fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Byrjaði í sigri á Liverpool í gær – Byssu miðað á haus hans í nótt og hann rændur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 09:09

Arkadiusz Milik sóknarmaður Napoli var heppinn að sleppa lifandi í nótt, hann var á heimleið eftir sigurleik gegn Liverpool.

Milik spjallaði við fréttamenn eftir leik og var talsvert lengi á heimavelli félagsins.

Napoli vann 1-0 sigur en Lorenzo Ingsigne skoraði sigurmarkið seint í leiknum. Milik ætlaði svo að halda heim á leið.

Hann var að keyra í Varcaturo hverfi utan Napoli þegar tveir menn a´mótorhjóli keyrðu fyrir hann.

Þeir hlupu að bíl hans og nelgdu byssu í andlit hans og skipuðu honum að láta Rolex úrið sitt af hendi. Það kostaði tæpar 3 milljónir.

Þegar þeir sáu að Milik var ekki með mikið meira af verðmætum þá fóru þeir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“

Einn frægasti maður Englands bað Þorvald um að baða sig á sögufrægum slóðum: ,,Ég endað með því að sápa á honum bakið“