fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Heimir fer yfir hluti sem hann lærði af Lagerback – ,,Gæti verið búinn að skemma jakkafötin og svo er ekkert mark“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 14:00

Mynd: Síminn

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands verður gestur í Með Loga í Sjónvarpi Símanns Premium.

Þátturinn kemur út á morgun en þar fer Logi Bergmann Eiðsson, yfir sviðið með Heimi sem nú leitar að nýju starfi í þjálfun.

Logi fer yfir það af hverju Heimir er svona svakalega rólegur á hliðarlínunni.

,,Það er misjafnt, maður er örugglega líka að halda kúlinu,“ sagði Heimir við Loga Bergmann.

,,Núna er myndbandsdómgæsla og þú gætir verið búinn að hlaupa um og skemma jakkafötin, svo kemur bara að það sé ekki mark.“

,,Þetta er eitt sem ég lærði af Lars, ég hugsaði mikið með hjartanu en hann sagði manni að hugsa með hausnum.“

Ummælin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Í gær

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Í gær

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“