fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Heimir fer yfir hluti sem hann lærði af Lagerback – ,,Gæti verið búinn að skemma jakkafötin og svo er ekkert mark“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 14:00

Mynd: Síminn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands verður gestur í Með Loga í Sjónvarpi Símanns Premium.

Þátturinn kemur út á morgun en þar fer Logi Bergmann Eiðsson, yfir sviðið með Heimi sem nú leitar að nýju starfi í þjálfun.

Logi fer yfir það af hverju Heimir er svona svakalega rólegur á hliðarlínunni.

,,Það er misjafnt, maður er örugglega líka að halda kúlinu,“ sagði Heimir við Loga Bergmann.

,,Núna er myndbandsdómgæsla og þú gætir verið búinn að hlaupa um og skemma jakkafötin, svo kemur bara að það sé ekki mark.“

,,Þetta er eitt sem ég lærði af Lars, ég hugsaði mikið með hjartanu en hann sagði manni að hugsa með hausnum.“

Ummælin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit