fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

23 ár á milli mynda og Rúnar og Hólmar gera ennþá það sem þeir elska

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sauðárkrókur hefur alið af sér mikið af þjóðþekktu fólki og í dag eru tveir slíkir í karlalandsliðinu í fótbolta.

Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Már Sigurjónsson eru í dag í landsliðinu.

Þeir eru báðir fæddir árið 1990 og hafa lengi verið á sömu leið í fótboltanum, báðir tengjast Tindastóli og báðir léku svo með HK.

Hólmar ólst að mestu upp hjá HK en Rúnar kom þangað á seinni árum til að halda áfram að þróa leik sinn.

,,Eins og ekkert hafi breyst, um 23 ár á milli mynda,“
skrifar Rúnar á Instagram með mynd af þeim félögum.

Þeir voru báðir í byrjunarliði Íslands gegn Frakklandi og Sviss á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“