fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Barcelona skoraði fjögur á Wembley – Liverpool tapaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld en sex leikjum var nú að ljúka í riðlakeppninni.

Fjörugasti leikur kvöldsins fór fram á Wembley þar sem Barcelona heimsótti Tottenham í stórleik.

Tottenham þurfti að lokum að sætta sig við 4-2 tap en Barcelona var með forystu í leiknum alveg frá annarri mínútu.

Það var búist við mörkum er Napoli fékk lið Liverpool í heimsókn til Ítalíu og var leikurinn nokkuð fjörugur.

Útlit var fyrir að markalaust jafntefli yrði niðurstaðan en Lorenzo Insigne var á öðru máli.

Insigne reyndist hetja Napoli á 90. mínútu og skoraði eina mark leiksins til að tryggja heimamönnum sigur.

Atletico Madrid vann sinn leik gegn belgíska liðinu Club Brugge 3-1 en sigur spænska liðsins var í raun aldrei í hættu.

Monaco tapaði 3-0 fyrir Dortmund, Inter vann góðan sigur á PSV Eindhoven í Hollandi 2-1 og Porto lagði Galatasaray, 1-0.

Tottenham 2-4 Barcelona
0-1 Philippe Coutinho(2′)
0-2 Ivan Rakitic(28′)
1-2 Harry Kane(52′)
1-3 Lionel Messi(56′)
2-3 Erik Lamela(66′)
2-4 Lionel Messi(90′)

Napoli 1-0 Liverpool
Lorenzo Insigne(90′)

Atletico Madrid 3-1 Club Brugge
1-0 Antoine Griezmann(28′
1-1 Arnaut Groeneveld(39′)
2-1 Antoine Griezmann(67′)
3-1 Koke(90′)

Dortmund 3-0 Monaco
1-0 Jacob-Bruun Larsen(51′)
2-0 Paco Alcacer(72′)
3-0 Marco Reus(90′)

PSV 1-2 Inter
1-0 Pablo Rosario(27′)
1-1 Radja Nainggolan(44′)
1-2 Mauro Icardi(60′)

Porto 1-0 Galatasaray
1-0 Moussa Marega(49′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart