fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Gylfi fellur niður um eitt sæti en Jóhann Berg niður um sjö sæti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 11:40

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina. Samkvæmt samantekt Sky Sports.

Um er að ræða „Power Rankings“ þar sem Sky heldur utan um frammistöðu leikmanna í síðustu leikjum.

Gylfi Þór Sigurðsson var á toppnum fyrir þessau umferð en fellur niður um eitt sæti á listanum.

Framherjinn frá Gabon hefur verið að raða inn mörkum fyrir Arsenal og skilar sínu.

Jóhann Berg Guðmundsson, kantamður Burnley var í 11 sæti listans fyrir þessa umferð en fellur niður í átjánda sætið.

Jóhann hefur verið öflugur með Burnley í ár en liðið fékk 5-0 skell gegn Manchester City um helgina.

Listinn er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Í gær

Mourinho bannað að tala um brottreksturinn – Lögfræðingar munu fylgjast með

Mourinho bannað að tala um brottreksturinn – Lögfræðingar munu fylgjast með
433Sport
Í gær

Eftir að Solskjær tók við: Flest stig, flest mörk, fæst á sig

Eftir að Solskjær tók við: Flest stig, flest mörk, fæst á sig
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tapar Rooney stórum fjárhæðum? – Eiginkonan óttast að drykkjan fari úr böndunum

Tapar Rooney stórum fjárhæðum? – Eiginkonan óttast að drykkjan fari úr böndunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar vinsæll hjá Lillestrom: ,,Ég var kannski öðruvísi en aðrir á Íslandi“

Rúnar vinsæll hjá Lillestrom: ,,Ég var kannski öðruvísi en aðrir á Íslandi“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Engin ópera en þetta var mjög gott lag

Klopp: Engin ópera en þetta var mjög gott lag