fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Einn besti dagurinn á ferli Eiðs Smára – Sjáðu hvað gerðist fyrir 14 árum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands en hann átti stórkostlegan feril.

Eins og flestir vita lék Eiður með mörgum stórum liðum og má nefna Chelsea, Tottenham og Barcelona.

Eiður fékk mest að spila hjá Chelsea á sínum tíma og var duglegur að skora mörk fyrir bláliða áður en hann fór til Spánar.

Fyrir nákvæmlega 14 árum upplifði Eiður frábæran dag er hann lék með Chelsea í 4-0 sigri á Blackburn.

Eiður skoraði þrennu í þeim leik en hann hélt svo til Barcelona tveimur árum seinna.

Til hamingju með daginn Eiður en hér fyrir neðan má sjá þrennuna sem hann skoraði í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi