fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Bendir á að Heimir Hallgrímsson væri góður kostur fyrir Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 14:20

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands er ennþá án starfs en hann hætti með landsliðið eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Heimir lét af störfum eftir magnað starf með landsliðið en hann hafði verið í kringum lðið í sjö ár.

Fyrst sem aðstoðarþjálfari, svo stýrði hann liðinu með Lars Lagerback og loks stýrði hann liðinu einn inn á HM í Rússlandi.

Heimr hefur verið orðaður við störf í MLS deildinni í Bandaríkjunum en hann hefur fengið nokkur tilboð víðs vegar úr heiminum sem hann hefur hafnað.

Mikael Marinó Rivera bendir spænskum fjölmiðlum á það í dag að Heimir gæti verið góður kostur fyrir Real Madrid.

Julen Lopetegui er við það að missa starfið sitt á Santiago Bernabeu, væri Heimir góður kostur fyrir þetta stórveldi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik