433Sport

Bendir á að Heimir Hallgrímsson væri góður kostur fyrir Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 14:20

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands er ennþá án starfs en hann hætti með landsliðið eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Heimir lét af störfum eftir magnað starf með landsliðið en hann hafði verið í kringum lðið í sjö ár.

Fyrst sem aðstoðarþjálfari, svo stýrði hann liðinu með Lars Lagerback og loks stýrði hann liðinu einn inn á HM í Rússlandi.

Heimr hefur verið orðaður við störf í MLS deildinni í Bandaríkjunum en hann hefur fengið nokkur tilboð víðs vegar úr heiminum sem hann hefur hafnað.

Mikael Marinó Rivera bendir spænskum fjölmiðlum á það í dag að Heimir gæti verið góður kostur fyrir Real Madrid.

Julen Lopetegui er við það að missa starfið sitt á Santiago Bernabeu, væri Heimir góður kostur fyrir þetta stórveldi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Brynjólfur og Andri Guðjohnsen skoruðu gegn Tyrklandi

Sjáðu mörkin: Brynjólfur og Andri Guðjohnsen skoruðu gegn Tyrklandi
433Sport
Í gær

Lék með Barcelona og Arsenal en var heimilislaus í Rússlandi – Bjó á æfingasvæðinu og átti enga vini

Lék með Barcelona og Arsenal en var heimilislaus í Rússlandi – Bjó á æfingasvæðinu og átti enga vini
433Sport
Í gær

Kante tók betri ákvörðun en Sanchez, Ronaldo, Messi og fleiri – Neitaði að vera partur af svindli og vildi fá ‘venjuleg laun’

Kante tók betri ákvörðun en Sanchez, Ronaldo, Messi og fleiri – Neitaði að vera partur af svindli og vildi fá ‘venjuleg laun’