433Sport

Stjarna Sviss þurfti að verja sig gegn Rúnari Má – Veit ekki hver hann er

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 17:15

Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool og Sviss, lenti í smá rifrildi við Rúnar Má Sigurjónsson, leikmann Íslands í vikunni.

Shaqiri hefur nú tjá sig um þetta atvik á Laugardalsvelli en hann segist hafa reynt að verja sig gegn Rúnari.

Shaqiri er ein skærasta stjarna Sviss en hann segir að Rúnar sé ansi ákafur leikmaður sem getur skapað hættu.

Einnig vissi Shaqiri ekki að Rúnar væri á mála hjá Grasshoppers sem spilar einmitt í efstu deild í Sviss.

,,Er hann að spila fyrir Grasshoppers? Hann var ansi ákafur,“ sagði Shaqiri við blaðamenn.

,,Eins og allir tæknilegir leikmenn þá þarf ég að verja mig. Ég get ekki alltaf sagt ‘Komdu og sparkaðu í mig!’

Rúnar tjáði sig einnig um atvikið fyrr í vikunni og sagði að það sem gerðist á vellinum færi ekki lengra en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“
433Sport
Í gær

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp