fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 08:59

Trevor Sinclair fyrrum kantmaður enska landsliðsins missti stjórn á sér fyrir tæpu ári þegar hann var staddur á veitingastað í Englandi.

Sinclair var úti að borða þegar kona gekk að honum, klappaði honum á hausinn og kallaði hann „súkkulaðihaus“.

,,Þetta var slæmt kvöld, hræðilegt kvöld þar sem ég missti stjórn á mér,“ sagði Sinclair.

,,Ég fór heim eftir þetta en hugsaði svo að þetta myndi ég ekki láta yfir mig ganga, ég fékk son minn til að hringja í lögregluna en var áfram reiður. Ég hefði átt að taka hjólið en ég fór á bílnum.“

Sinclair keyrði um miðbæ Lytham þar sem hlutirnir fóru illa. ,,Það var kona að koma úr leigubíl, ég var á rafmagnsbíl og hún heyrð því ekkert. Ég bremsaði og bíllinn strauk hana, hún meiddist ekki illa sem betur fer.“

Lögreglan kom á svæðið og handtók Sinclair. ,,Ég sagðist hafa verið að drekka og þeir settu mig í bílinn, ég var þar lengi og var að berja á rúðuna og segja þeim að ég væri að pissa á mig. Þeir hlustuðu ekkert, ég kenni þeim ekki um að hafa pissað í bílinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Í gær

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Í gær

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“