fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Sjáðu atvikið: Þegar Aron Einar bombaði svo fast að Auðunn Blöndal datt í jörðina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. október 2018 14:20

Það var ýmislegt brallað þegar Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru í sjónvarpinu á hverjum degi.

Í þætti þeirra eitt skiptið kom Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður og fyrirliði liðsins í dag.

Aron er þekktur fyrir að geta kastað boltanum úr innkasti afar fast og langt.

Auðunn mætti á Laugardalsvöllinn og lét Aron taka innkast af fullum krafti í sig, til að gera hlutina verri var Auðunn Blöndal ber að ofan.

Aron þrusaði að öllu afli með þeim afleiðingum að Auðunn féll í grasið og sjá mátti að sársaukinn var mikill.

Þetta atvik var rifjað upp á samfélagsmiðlum í dag og hefur vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Í gær

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho varð ástfanginn af Salah: Hættið að kenna mér um

Mourinho varð ástfanginn af Salah: Hættið að kenna mér um
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum