fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Mikill hiti í umræðum: Var Kolbeinn rangeygður af þreytu? – „Ekki vera svona heimskir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, Dr Football vekur iðulega athygli en þættinum stýrir fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason. Sérfræðingar þáttarins eru Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson.

Hjörvar og Kristján Óli áttu í talsverðu rifrildi í þættinum á föstudag þar sem rætt var um 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands.

Hiti færðist í umræðuna þegar rætt var um vítaspyrnuna sem dæmd var á Kolbeinn Sigþórsson, framherja liðsins.

Hjörvar:
Hvað var Kolbeinn Sigþórsson að hugsa? Gefur þeim þarna víti

Kristján Óli:
Ég held að hann hafi ekki slegið hann, boltinn fór bara í höndina á honum. Hún var úti, hún var ekki upp við líkamann

Hjörvar:
Hann er ekki búinn að spila lengi, var hann kannski bara rangeygður af þreytu? Þetta kostaði sigurinn.

Kristján:
Hann var mjög líflegur eftir að hann kom inn, en Hólmar? Hann skoraði sjálfsmark með bumbunni.

Kristján:
Boltinn fer í hendina á Kolbeini, ekki vera heimskir? Hann er að hoppa upp í skallabolta, hann setur ekki höndina í boltann.

Hjörvar:
Um hvað ertu að tala? Boltinn er að koma af einhverjum 20 metrum og þurfti hann að vera með höndina þarna, hann leit mjög vel út í leiknum.

Umræðuna má heyra eftir 8:45 hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar