fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433Sport

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. október 2018 18:13

Cristiano Ronaldo er nafn sem allir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann er talinn einn besti leikmaður sögunnar.

Ronaldo hefur undanfarin ár raðað inn mörkum í Evrópu bæði með Real Madrid og portúgalska landsliðinu.

Portúgalinn hefur átt farsælan feril og leikið með Manchester United, Real Madrid og nú Juventus.

Það stefnir í það að elsti sonur Ronaldo, Cristiano Ronaldo yngri ætli að feta í fótspor föður síns.

Ronaldo yngri spilar fyrir krakkalið Juventus í dag og skoraði tvö frábær mörk fyrir liðið í leik á dögunum.

Ronaldo eldri birti myndband af því á samskiptamiðla og er hægt að segja að hann minni aðeins á föður sinn.

Mörk Ronaldo yngri má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður á Íslandi sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku

Knattspyrnumaður á Íslandi sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Perri hleypur í skarðið

Perri hleypur í skarðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fimm áhrifamestu umboðsmennirnir i heiminum

Fimm áhrifamestu umboðsmennirnir i heiminum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho bannað að tala um brottreksturinn – Lögfræðingar munu fylgjast með

Mourinho bannað að tala um brottreksturinn – Lögfræðingar munu fylgjast með
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tapar Rooney stórum fjárhæðum? – Eiginkonan óttast að drykkjan fari úr böndunum

Tapar Rooney stórum fjárhæðum? – Eiginkonan óttast að drykkjan fari úr böndunum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“