433Sport

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. október 2018 18:13

Cristiano Ronaldo er nafn sem allir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann er talinn einn besti leikmaður sögunnar.

Ronaldo hefur undanfarin ár raðað inn mörkum í Evrópu bæði með Real Madrid og portúgalska landsliðinu.

Portúgalinn hefur átt farsælan feril og leikið með Manchester United, Real Madrid og nú Juventus.

Það stefnir í það að elsti sonur Ronaldo, Cristiano Ronaldo yngri ætli að feta í fótspor föður síns.

Ronaldo yngri spilar fyrir krakkalið Juventus í dag og skoraði tvö frábær mörk fyrir liðið í leik á dögunum.

Ronaldo eldri birti myndband af því á samskiptamiðla og er hægt að segja að hann minni aðeins á föður sinn.

Mörk Ronaldo yngri má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“
433Sport
Í gær

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik

Stuðningsmenn hafa áhyggjur af Gylfa – Sjáðu hvað hann þurfti eftir leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni

Nokkuð þægilegt hjá City í grannaslagnum – Arsenal lenti í veseni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp