fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

,,Gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns og hann stendur undir því“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í stuði í gær þegar Burnley heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann skoraði fyrra mark liðsins með skalla er hann kom liðinu í 0-1. Hann lagði svo upp sigurmarkið fyrir Sam Vokes.

Þetta var fyrsta mark Jóhanns í vetur en hann hefur verið duglegur að leggja upp fyrir liðsfélaga sína.

Tyrone Marshall blaðamaður Telegraph hrósar Jóhanni og þá ábyrgð sem hann tekur.

,,Endurkoma Jóhann eftir meiðsli hefur verið gríðarlega mikilvægt fyrr Burnley og sigrana tvo í röð,“ skrifar Marshall.

,,Íslenski kantmaðurinn meiddist á læri gegn Fulham en fríið gæti hafa gert honum gott eftir álagið á HM og í Evrópu með Burnley.“

,,Þegar Robbie Brady og Steven Defour eru ekki með þá er gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns að skapa og búa til hluti, hann hefur staðið undir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“