fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 2-1 Leicester City
1-0 Paul Pogba(víti, 3′)
2-0 Luke Shaw(82′)
2-1 Jamie Vardy(92′)

Manchester United byrjar tímabilið á Englandi afar vel en liðið mætti Leicester City á Old Trafford í kvöld.

Ballið byrjaði strax í upphafi leiks er United fékk vítaspyrnu eftir að Daniel Amartey hafði fengið boltann í hönd innan teigs.

Á punktinn fór heimsmeistarinn Paul Pogba og skoraði hann af miklu öryggi framhjá Kasper Schmeichel.

Staðan var 1-0 þar til á 82. mínútu leiksins er bakvörðurinn Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki.

Markavélin Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester í uppbótartíma en lengra komust gestirnir ekki og lokastaðan 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?