fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Viðar segir það líklegt að hann sé á förum – Lið á Englandi áhugasöm

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að framherjinn Viðar Örn Kjartansson muni færa sig um set í sumar en hann er orðaður við ófá lið.

Lið í ensku Championship-deildinni eru sögð hafa áhuga á Viðari sem spilar í dag með Maccabi Tel Aviv í Ísrael.

Viðar hefur staðið sig mjög vel í Ísrael en hann hefur alls skorað 32 deildarmörk í 62 leikjum.

Viðar greindi frá því í samtali við Fótbolta.net í dag að líklegt væri að eitthvað færi af stað í næsta mánuði.

„Staðan er þannig núna að það er mjög líklegt að eitthvað gerist í þessum glugga,“ sagði Viðar í samtali við Fótbolta.net.

Viðar hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur spilað með Valeranga, Jiangsu Suning, Malmö og Maccabi í atvinnumennsku.

Middlesbrough, QPR og West Bromwich Albion hafa öll verið orðuð við framherjann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið