fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Zlatan fagnar komu LeBron James – Enn aðeins einn Guð í Los Angeles

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltamaðurinn LeBron James er að skrifa undir samning við lið Los Angeles Lakers í NBA deildinni.

James hefur undanfarin ár leikið í Cleveland en hann vildi breyta til og færir sig yfir til borg Englanna.

Þar spilar einnig Zlatan Ibrahimovic en hann er á mála hjá knattspyrnuliðinu LA Galaxy.

Zlatan heyrði fréttirnar að James væri á leið til borgarinnar og ákvað að senda James skilaboð á Instagram.

,,Los Angeles á nú bæði Guð og kóng. Zlatan býður LeBron James velkominn,“ skrifaði Zlatan.

Færsluna má sjá hér.

Now LA has a God and a King! Zlatan welcomes @kingjames

A post shared by Zlatan Ibrahimović (@iamzlatanibrahimovic) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid