fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: 50 grímuklæddir menn réðust inn í klefa Sporting og lömdu leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir algjör stríðsástand hjá Sporting Lisbon í Portúgal en það hefur gustað um félagið síðustu vikur.

Leikmenn félagsins hafa verið í deilum við Bruno de Carvalho forseta félagsins, það hefur smitast út í stuðningsmenn.

Leikmenn Lisbon hafa fengið ljót skilaboð frá stuðningsmönnum og þegar þeir hafa sést á götum borgarinnar hafa stuðningsmenn félagsins reynt að ráðast á þá.

Ástandið versnaði svo til muna í dag þegar leikmenn Sporting voru á æfingu, þar eru þeir að undirbúa sig undir bikarúrslit.

50 grímuklæddir menn náðu þá að brjóta sér leið inn á æfingasvæðið og inn í klefa liðsins.

Þar voru nokkrir leikmenn lamdi og Bas Dost var einn þeirra. ,,Ef Sporting getur ekki varið leikmenn sína þá finnum við lausn. Hann mun alveg virða samning sinn. VIð þurfum að tryggja öryggi hans og fjölskyldu,“ segir umboðsmaður Bas Dost.

,,Allir sem eru að hringja í mig, ég var að tala við Rui og hann er í lagi núna, þetta hefur gengið of langt. Þetta er ekki fótbolti,“ skrifar eiginkona Rui Patricio á Facebook.

Leikmenn Sporting íhuga það nú að neita að spila um helgina í úrslitum bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum