433Sport

Aðgerð Ferguson heppnaðist vel segir United – Vongóðir um að allt fari vel

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 5. maí 2018 19:11

Manchester United hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir aðgerð sem Sir Alex Ferguson gekk undir.

Sagt er að Ferguson hafi fengið vægt heilablóðfall en að aðgerð hans hafi heppnast vel.

Ferguson verður í gjörgæslu á næstunni á meðan ástand hans er ekki stöðugt.

Félagið segir að blikur séu á lofti um að Ferguson nái bati.

Ferguson er einn besti þjálfari sem fótboltinn hefur átt. Hann hætti sem stjóri Manchester United fyrir fimm árum.

Hann hefur mætt á marga leiki United og var síðast á leik liðsins gegn Arsenal fyrir viku síðan.

Ferguson er 76 ára gamall en hann er á spítala í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mesut Özil hættur með landsliðinu

Mesut Özil hættur með landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kári Árna ekki með Víkingum í sumar – Á leið í atvinnumennsku

Kári Árna ekki með Víkingum í sumar – Á leið í atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ætlar að sannfæra Mbappe um að ganga í raðir Liverpool

Ætlar að sannfæra Mbappe um að ganga í raðir Liverpool
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alisson orðinn leikmaður Liverpool

Alisson orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 3 dögum

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila